Fótboltaspurningar 2019

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 80 590 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 80 590 kr.
spinner

Um bókina

Hvert var fyrsta liðið sem Óskar Örn Hauksson lék með? Hvert er gælunafn Sergio Agüero? Hvaða íþróttafélag spilar heimaleiki sína á Hásteinsvelli? Frá hvaða landi er Udinese?

Hann er fæddur 1986 og hefur spilað með Iker Casillas, Éver Banega og James Milner – hver er maðurinn? Hjá hvaða liði hóf Hallbera Guðný Gísladóttir knattspyrnuferil sinn?

Þetta og margt fleira í þessari geggjuðu fótboltaspurningabók!

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning