Forskot

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 393 5.390 kr.
spinner

Forskot

5.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 393 5.390 kr.
spinner

Um bókina

Undanfarna áratugi hafa bækur á íslensku um stefnumótun, skipulag og markaðsmál verið fágætar. Forskot er fyrsta bókin sem tekur á heildstæðan hátt á lykilviðfangsefnum í stjórnun fyrirtækja, þ.e. stefnumótun og framtíðarsýn, skipulagi og stjórnun, og margvíslegum viðfangsefnum í markaðsstarfi. Efni bókarinnar byggist á einstöku líkani – Markaðshringnum – sem dregur fram kjarna málsins og innbyrðis tengsl þeirra verkefnasem stjórnendur fyrirtækja þurfa að skilja og vinna út frá. Þó að viðfangsefni fyrirtækja um allan heim sé að einhverju leyti áþekkt er ljóst að íslenskir stjórnendur þurfa að hugsa út frá íslenskum veruleika, íslenskri menningu og íslenskum aðstæðum. Bókin er skrifuð með þær aðstæður í huga og inniheldur mikinn fjölda dæma sem varpa ljósi á hugsun og niðurstöður. Ekki síst er bókin sett fram á hagnýtan hátt þar sem skoðun höfundar er með reglulegu millibili dregin saman í skýrar niðurstöður til að vinna með innan fyrirtækjanna.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning