Forsetinn er horfinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 427 1.695 kr.
spinner
Rafbók 2017 1.590 kr.
spinner

Forsetinn er horfinn

1.590 kr.1.695 kr.

Forsetinn er horfinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 427 1.695 kr.
spinner
Rafbók 2017 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna kemur í heimsókn til Noregs í maí 2005 hefst undarleg atburðarás. Forsetinn hverfur og svo virðist sem heimsveldi Bandaríkjamanna sé ógnað og jafnframt konungdæmi Noregs á sjálfan þjóðhátíðardaginn.

Flokkur lögreglumanna kemur frá Bandaríkjunum til að rannsaka málið ásamt norskum starfsbræðrum sínum en þá vakna ýmsar spurningar um umsjón og yfirráðasvæði. Yngvar Stubø tekur þátt í rannsókninni sem sérstakur aðstoðarmaður Bandaríkjamanna en að þessu sinni er aðkoma Inger Johanne að málinu óhefðbundin.

Málin taka sífellt óvænta stefnu og þræðirnir liggja víða, ýmis fjölskyldu- og ástamál koma við sögu auk þess sem hriktir í pólitískum stoðum víða um heim.

Anne Holt er meðal virtustu glæpasagnahöfunda á Norðurlöndum og seljast bækur hennar í milljónum eintaka á fjölmörgum tungumálum. Forsetinn er horfinn er sjálfstætt framhald bókanna Það sem mér ber og Það sem aldrei gerist.

Solveig Brynja Grétarsdóttir íslenskaði.

Tengdar bækur

Það sem aldrei gerist
1.590 kr.1.695 kr.
Það sem mér ber - Anne Holt
1.490 kr.

INNskráning

Nýskráning