Flögð og fögur skinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1998 430 2.185 kr.
spinner

Flögð og fögur skinn

2.185 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1998 430 2.185 kr.
spinner

Um bókina

Orðatiltækið hefur margar skemmtilegar vísanir í líkamstungumál gróteskunnar og hrollvekjunnar. „Fagurt skinn“ vísar beinlínis í form líkamans sem er afmarkað og rammað inn af húðinni og þannig opinberast um leið formleiki formsins; það er dregið fram og undirstrikað að hið fagra form er ekkert annað en form, rammi eða afmörkun sem hylur og felur gróteskuna undir niðri. Þannig er ljóst að hið fagra skinn er ekkert annað en yfirskin(n), og að öll erum við flögð undir fögrum skinnum.

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning