Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fjarveran
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 240 | 1.755 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 240 | 1.755 kr. |
Um bókina
Ég hélt ég hefði sofnað í stofunni, hugsar Ármann þegar hann rís upp í rúminu inni í svefnherbergi. Hann hafði verið að vinna fram eftir kvöldi, eins og hann hefur gert siðustu daga, af meiri áhuga en hann á jafnan að venjast. Því það sem hann er að lesa þessa dagana er skáldsaga eftir höfund á fimmtugsaldri, saga um mann á hans eigin aldri, prófarkalesara sem með því að forðast flest samskipti við fólk hefur mun meira af því að segja en ella. Fyrirfram hefði Ármann ekki búist við að honum þætti slík persóna áhugaverð.
Fjarveran er sjötta skáldsaga Braga Ólafssonar.
4 umsagnir um Fjarveran
Nanna Rögnvaldardóttir –
„… óstjórnlega fyndinn höfundur, mjög vel heppnuð og skemmtileg bók.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan
Nanna Rögnvaldardóttir –
„Þetta er skemmtilegasta bókin sem ég hef lesið á þessari vertíð, ég bara hló bara eins og vitleysingur.“
Friðrika Benónýsdóttir / Kiljan
Nanna Rögnvaldardóttir –
„Saga um sögur þar sem persónur og viðfangsefni úr fyrri sögum höfundar birtast á fjölbreyttan hátt.“
Jón Yngvi Jóhannsson / Fréttablaðið
Nanna Rögnvaldardóttir –
„… uppfull af undirfurðulegum húmor og kunnuglegum grátbroslegum vandræðagangi eins og þekkja má úr bestu bókum Braga, og Fjarveran kemur sér prýðilega fyrir í þeim áratuga langa gleðskap.“
Úlfhildur Dagsdóttir / Bókmenntir.is