Fjallkirkjan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 870 | 2.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 870 | 2.290 kr. |
Um bókina
„Þau ár þegar ég enn var ungur og saklaus að erfðasyndinni undanskilinni; þau ár þegar viðburðir lífsins miðluðu mér reynslu sem var laus við beiskju; þau ár þegar vorkunn mín með öllu kviku var ógagnrýn og einlæg […] þau ár þegar ég grillti ekki kvöldið á morgnana og sat öruggur í skjóli undir grasi grónum moldarvegg og lék mér að stráum; þau eru eru liðin og koma aldrei aftur.“
Upphafslínur Fjallkirkjunnar verða öllum ógleymanlegar enda fylgir Gunnar Gunnarsson þeim eftir með langri og listilega gerðri uppvaxtar- og þroskasögu Ugga Greipssonar sem heillað hefur kynslóðir lesenda víða um heim frá því að hún kom fyrst út á dönsku á árunum 1923-1928.
Þetta mikla skáldverk er nú gefið út handa lesendum tuttugustu og fyrstu aldar með nýjum formála eftir Gunnar Stefánsson.
Halldór Laxness þýddi.
2 umsagnir um Fjallkirkjan
Elín Edda Pálsdóttir –
„Eitt unaðslegasta skáldverk sem samið hefur verið af íslenzkum höfundi.“
Kristinn E. Andrésson / Þjóðviljinn
Elín Edda Pálsdóttir –
„…hugljúfari lestur og eftirminnilegri flestum skáldrita hans, kóróna á verki höfundarins til þessa dags.“
Halldór Laxness / Gjörníngabók