Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fiðluleikarinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 104 | 820 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 104 | 820 kr. |
Um bókina
Fiðluleikarinn er fjórða ljóðabókin, sem Árni Grétar Finnsson sendir frá sér. Áður eru útkomnar ljóðabækurnar Leikur að orðum 1982, Skiptir það máli 1989, og Septemberrós 1997. Góðar viðtökur við fyrri bókum hafa verið höfundi mikil hvatning og því lítur Fiðluleikarinn nú dagsins ljós.
Fiðluleikarinn er án efa góð viðbót í bókasafn unnenda fallegra ljóða.