Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ferð til fjár
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 64 | 3.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2012 | 64 | 3.590 kr. |
Um bókina
Bókin er er ætluð öllum sem vilja bæta fjármálalæsi sitt. Hún fjallar um fjármál einstaklinga og hvernig megi á einfaldan hátt búa þannig í haginn að fjármálin verði sjálfsagður hlutur af tilverunni.
Ferð til fjár hefur að geyma fjölda hagnýtra dæma og verkefna og hentar vel til kennslu í framhaldsskólum. Bókin er meðal annars notuð til kennslu í framhaldsskólum víða um land en hentar einnig 14 til 16 ára vel.
Hún er ómissandi fyrir þá sem hafa áhuga á því hvernig taka megi árangursríkar ákvarðanir í fjármálum daglegs lífs.
Ferð til fjár er á mannamáli.