Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ferð allra ferða
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1993 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1993 | 2.990 kr. |
Um bókina
Nadine Gordimer slær á marga strengi í smásögunum þrettán í þessu safni og frásagnarsnilld hennar nýtur sín afar vel. Sögurnar, sem flestar eru nýjar, eru fjölbreyttar að efni, efnistökum og sögusviði, en fjalla þó allar um hlutskipti manna á einn eða annan hátt, um ást og hatur, traust, ótta, hugsjónir og svik, um hvíta menn ogt svarta, ríka og snauða, uppreisnargjarna og fylgispaka.