Eragon #4: Arfleifðin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 749 990 kr.
Rafbók 2012 990 kr.
spinner

Eragon #4: Arfleifðin

990 kr.

Arflefðin
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 749 990 kr.
Rafbók 2012 990 kr.
spinner

Um bókina

Fyrir ekki svo löngu var Eragon aðeins fátækur sveitastrákur og drekinn hans einungis lítill, blár steinn í skóginum. Nú er hann skuggabani og drekariddari og örlög alls Veldisins hvíla á herðum þeirra Safíru. Áralöng þjálfun og fjöldi bardaga hafa fært sigra og vonir en einnig bitra ósigra og missi. Enn eiga þau lokaorrustuna fyrir höndum – gegn Galbatorix konungi – og þá dugir ekkert nema sigur.

Eragon og Safíra hafa afrekað miklu meira en nokkur bjóst við af þeim en geta þau sigrað hinn illa konung og endurreist réttlátt samfélag í Alagesíu? Og hvað mun slíkur sigur kosta?

Christopher Paolini var á unglingsaldri þegar hann skrifaði fyrstu bókina um Eragon og var tvítugur orðinn metsöluhöfundur um allan heim. Í Arfleifðinni leiðir hann magnaðan sagnaflokk sinn til lykta og aðdáendur fyrri bókanna, Eragons, Öldungsins og Brísings, verða ekki fyrir vonbrigðum.

Guðni Kolbeinsson þýddi.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning