Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Er nokkur í Kórónafötum hér inni?
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 143 | 4.290 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Er nokkur í Kórónafötum hér inni?
1.990 kr. – 4.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 143 | 4.290 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
þegar ég æpti
einsog kristur á krossinum
hví hefurðu yfirgefið mig
sagðirðu: ég held að við
eigum ekki nógu vel saman
Fyrstu þrjár ljóðabækur Einars Más Guðmundssonar komu út 1980 og 1981 og vöktu geysimikla athygli. Tónninn var nýstárlegur, yrkisefnin óvenjuleg, skáldinu mikið niðri fyrir.
Hér eru þessar sögufrægu bækur þrjár saman í einni, gefnar út í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan skáldið þusti fram á sjónarsviðið – og ljóðin eru enn fersk, fyndin og forvitnileg.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 1 klukkustundir og 15 mínútur að lengd. Höfundur les.