Enn er morgunn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 384 2.190 kr.

Enn er morgunn

2.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 384 2.190 kr.

Um bókina

Haustið 1936 kemur til Reykjavíkur ungur þýskur tónlistarmaður að nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyðingaættum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuðstaðar nýtur hæfileika hans um hríð, hann „aðlagast“ eins og það heitir nú á dögum, finnur meira að segja ástina og kvænist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ætt landsins, Önnu Láru Knudsen.

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning