Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Englablóð / Hendur morðingjans
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2016 | 5.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Pakkar | 2016 | 5.390 kr. |
Um bókina
Englablóð er níunda ljóðabók höfundar og Hendur morðingjans sú tíunda.
Ljóðin fjalla um samband, sambandsslit, ástmissi og ást. Hér eru á ferðinni bæði prósar sem fást við öngþveiti hins mannlega ástands og angurvær ljóð sem láta engan ósnortinn. Einlæg tjáning höfundar um sjálfan sig og heiminn sem hann lifir í.
Það er hér sem minningin bærist
tvíburasálir þurfa ekki ljós
Orðin sem voru brautir
eru bænir þeirra sem lifa
Maður verður að hafa óreiðu í sér
til að geta fætt dansandi stjörnur
1 umsögn um Englablóð / Hendur morðingjans
Elín Pálsdóttir –
„Allt frá heitri ást til ískaldrar örvæntingar. Í raun virkilega víðfeðmur heimur sem skáldið býður upp á …“
Arnaldur Elísabetarson Finnsson / Austurland