Engar smá sögur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 1.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Engar smá sögur

990 kr.1.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 1.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Í Engum smá sögum takast persónurnar á við tilveru sem lýtur óvenjulegum lögmálum. Hér segir meðal annars frá sambúðarvandamálum hafmeyju og sjómanns sem á ekkert vatnsrúm. Einnig frá málvísindamanni sem notar aðferðir raunvísinda til að kanna sannleiksgildi málshátta og komast að því, með ítarlegri rannsókn á viðbrögðum 600 skólabarna, hvort brennt barn forðist eldinn. Heimurinn fer svo á hvolf þegar guð ákveður að breyta lögmálum mannanna. Hér eru á ferð einstaklega frumlegar og fyndnar sögur eftir Andra Snæ Magnason, einn hugmyndaríkasta höfund landsins.

Engar smá sögur vöktu verðskuldaða athygli á Andra Snæ þegar þær komu fyrst út. Bækurnar sem fylgdu í kjölfarið – Sagan af bláa hnettinum, LoveStar og Draumalandið – voru allar tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og féllu þau höfundinum tvisvar í skaut en Draumalandið er ein umtalaðasta bók sem komið hefur út á Íslandi.

Tengdar bækur

820 kr.1.990 kr.
1.690 kr.3.490 kr.
Sofðu ást mín eftir Andra Snæ Magnason
990 kr.3.490 kr.
Um tímann og vatnið
990 kr.4.990 kr.
Draumalandið
990 kr.3.490 kr.
Bónus poetry
990 kr.1.890 kr.
Bónusljóð
990 kr.1.890 kr.
Tímakistan
990 kr.3.890 kr.
litum dyrin
2.790 kr.
4.490 kr.
2.790 kr.
6.190 kr.
4.090 kr.
5.990 kr.
2.990 kr.4.290 kr.
crawling beast skriðjöklar
7.290 kr.
1.190 kr.

INNskráning

Nýskráning