Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
En við erum vinir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 29 | 3.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 29 | 3.790 kr. |
Um bókina
Hundurinn og kötturinn eru bestu vinir og hafa ratað í ótal ævintýri saman. Loks snúa þeir aftur til jarðarinnar en lenda á stórfurðulegum stað þar sem skrítnar risaskepnur halda því fram að hundar og kettir séu óvinir.
Getur það staðist?
Enginn sá hundinn eftir Hafstein Hafsteinsson hlaut gríðargóðar viðtökur og var tilnefnd til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og Barna – og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs.
En við erum vinir er ný saga um sömu persónur og nú er vináttan til umfjöllunar.
Bjarki Karlsson stílfærði í bundið mál.