Ekkjufell og ekkjufellsmenn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 2.590 kr.
spinner

Ekkjufell og ekkjufellsmenn

2.590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Ekkjufell er höfuðból að fornu og nýju. Landið liggur á miðju Fljótsdalshéraði, norðan Fljóts, og liggja vegir til allra átta. Í bókinni er gerð grein fyrir legu landsins og staðháttum auk þess sem lýst er hvernig samgöngur í upphafi 20. aldar höfðu áhrif á þróun mála. Þá er sagt frá fornminjum og þjóðsögum sem tengjast svæðinu. 
Greint er frá búsetu á Ekkjufelli og í Ekkjufellsseli eftir því sem heimildir hrökkva til. Sama ættin hefur lengi setið á Ekkjufelli. Nokkuð slitrótt frá 1674, en samfellt frá 1857 en þá hófu þar búskap Björn Sæmundsson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. Í lokakafla eru niðjar þeirra taldir. Indriði Gíslason er aðalhöfundur verksins en ritstjórar niðjatals eru þau Hrafnkell A. Jónsson og Solveig Brynja Grétarsdóttir.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning