Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ekki er sú rósin best – heimsósómar og ádeiluljóð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 64 | 4.390 kr. |
Ekki er sú rósin best – heimsósómar og ádeiluljóð
4.390 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 64 | 4.390 kr. |
Um bókina
Bókin hefur að geyma 36 ljóð. Þau eiga það öll sammerkt að fjalla á einhvern hátt um stjórnmál og baráttu fyrir réttlátara samfélagi.
Þetta er önnur bókin í flokki ljóðabóka sem hver fyrir sig fjallar um eitt efni. Bókinni fylgir hljómdiskur með upplestri höfundar á öllum ljóðunum. Frumsömdu ljóðin eru 15, ort á ýmsum tímum.
Þýddu ljóðin eru 21 og eftir ýmsa höfunda, m.a. Maó Tse-túng, Bob Dylan, Leonard Cohen, Inúítann Aqqaluk Lynge og norsku skáldin Frederik Fasting Torgersen, Sigbjörn Obstfelder, Rolf Jacobsen, Gunnar Lunde, Ingebjörg Kasin Sandsdalen, Tarjei Vesaas, Jens Björneboe og Kjersti Ericson.