Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ekki á vísan að róa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 48 | 2.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 48 | 2.190 kr. |
Um bókina
Í þessari líflegu vísnabók mætir til leiks fjöldinn allur af sérlega áhugaverðum persónum eins og Halldór Kári með silfurskotturnar sínar, hárgreiðslukonan Hera og kanína frá Kamerún. Í vísunum er sniglast um og hlaupið fyrir horn, pælt og púslað og farið í alls kyns orðaleiki; það gengur á með vindgangi og endalausum metingi um allt og ekkert og alls kyns skrýtin dýr skjóta upp kollinum. Það er sem sagt deginum ljósara að það er engan veginn á vísan að róa í þessari bók!