Einskonar töfrar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 96 | 4.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 96 | 4.790 kr. |
Um bókina
Möntrur eru vel þekktar í andlegri ástundun bæði innan Yoga-heimspekinnar og í löndum Asíu þar sem bæði búddismi og hindúismi eru ástundaðir. Það er hægt að nota möntrur til að skapa jákvæðar aðstæður í lífinu og til að draga til sín bæði andlega visku og þekkingu, auk þess sem þær hjálpa til með að skapa líf í allsnægtum.
Páll hefur notað möntrur í yfir 22 ár og með hjálp mantra hefur hann sannreynt að hægt er að öðlast það sem maður sækist eftir í lífinu. Eina sem þarf er viljinn og þekkingin á notkun þeirra. Það er magnað hvað breytt hugsun og aukin sjálfsmeðvitund getur gert fyrir fólk. Með þessari bók kennir Páll þér að sækjast eftir öllu því góða sem þig hefur alltaf dreymt um og opnar um leið dyr inn í heim töfra og hærri vitundar.