Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Einfaldara Sushi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2011 | 1.695 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2011 | 1.695 kr. |
Um bókina
Sushi er bragðgóður og næringarríkur japanskur réttur sem þú getur auðveldlega búið til heima hjá þér. Sushi-kokkurinn Steven Pallett leiðir þig skref fyrir skref í gegnum listina að framreiða sushi. Pallett útskýrir með einföldum hætti hvernig á bæði að búa til og snæða sushi.
Bókin er í þýðingu Rósu Guðbjartsdóttur, en einn fremsti sushi-matreiðslumaður á Íslandi, Sigurður Karl Guðgeirsson, eigandi og yfirmatreiðslumaður sushi-veitingastaðarins suZushii, í Kringlunni, hefur staðfært uppskriftir og lagað að íslensku hráefni og aðstæðum.
Sushi-bókinni fylgir DVD kennsludiskur í sushi-gerð.