Ég vil líka fara í skóla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2025 | App | 1.690 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2025 | App | 1.690 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Ég vil líka fara í skóla er ein af perlum barnabókanna eftir Astrid Lindgren þar sem segir frá systkinunum Pétri og Lenu. Pétur er eldri og gengur í skóla en Lena er enn ekki komin á skólaaldur. Hún þráir að fara í skóla eins og stóri bróðir sinn og dag einn býður Pétur henni að koma með sér. Lena fær að upplifa alla töfra skólans: leikfimi, frímínútur, lestur og reikning og auðvitað hádegismatinn líka.
Astrid Lindgren er einn ástsælasti barnabókahöfundur í heimi. Bækur hennar eru heillandi lestrarefni handa börnum – bæði vegna þess hvað þær eru skemmtilegar og spennandi og vegna þess að þær láta aldrei allt uppi, undir yfirborðinu er heill heimur tilfinninga og kennda sem börn skynja þótt þau skilji hann ekki fyrr en seinna.
Ásthildur Egilsson þýddi.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 10 mínútur að lengd. Herdís Anna Jónasdóttir les.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar