Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 140 | 3.390 kr. |
Um bókina
Dr. Gisella Perl, ungverskur gyðingur, upplifði margt af því versta sem hægt er að hugsa sér á þessari jörð. Hún var ekki bara fangi heldur starfaði hún líka sem læknir í Auschwitz, alræmdustu útrýmingarbúðum nasista.
Hún var látin stunda lækningar undir stjórn Dr. Josefs Mengele en án allra nauðsynlegra tækja, lyfja og hreinlætis. Orð hennar, úthugsunarsemi og manngæska björguðu lífi þúsunda kvenna.