Efstu dagar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Efstu dagar

990 kr.

Efstu dagar eftir Pétur Gunnarsson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Í skáldsögu þessari lýsir Pétur Gunnarsson reykvískri fjölskyldu og fylgir henni um hálfrar aldar skeið. Brugðið er upp svipmyndum úr ættinni, enda tími 8mm kvikmyndavélanna genginn í garð. Aðalpersóna sögunnar er barnastjarnan Símon Flóki Nikulásarson sem hleypir heimdraganum og kynnist Kristi sínum óvart á markaðstorgi háskólaanddyrisins á þeim tíma þegar ungir menn vildu hvað helst líkjast honum í útliti. Í Kaupmannahöfn staðfestist trúin og í Reykjavík bíður prestsskapur í úthverfasöfnuði. Eiginkonan, Vera, deilir lífinu með honum, en tekur þó myndlistina fram yfir hlutverk prestsmaddömmunnar.

Sagan sver sig í ætt við fyrri verk höfundar. Frásagnargleði, snjallar mannlýsingar, leikur að orðum, fágun í stíl, hlýja og kímni eru í fyrirrúmi og söguþráðurinn titrar ævinlega á mörkum gleði og alvöru.

Tengdar bækur

1.490 kr.2.190 kr.
punktur punktur komma strik
1.490 kr.
1.490 kr.3.100 kr.
HKL ástarsaga
990 kr.3.390 kr.
3.690 kr.4.090 kr.
1.890 kr.
3.790 kr.
litum dyrin
2.790 kr.