Dvergasteinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 304 5.990 kr.
spinner

Dvergasteinn

5.990 kr.

Dvergasteinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2018 304 5.990 kr.
spinner

Um bókina

Í þessu riti er að finna þjóðsögur og sagnir úr Djúpavogshreppi, syðsta hluta Suður-Múlasýslu. Á svæði sem telur þrjá firði, Álftafjörð, Hamarsfjörð og Berufjörð, er mjög rík og lifandi sagnahefð.

Höfundur hefur safnað þessu efni um árabil úr ýmsum áttum eftir rituðum heimildum, en einnig úr munnlegri geymd. Hér koma fyrir ýmsir kynlegir kvistir og kynjaverur. Draugarnir Skála-Brandur og Voga-Móri, flækingurinn Gvendur ralli, Menglöð tröllkona, huldufólk og álagablettir, útilegumenn, slysfarir, áheit á helga menn, fornar sagnir og margt fleira mætti telja. 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning