Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Drengurinn sem dó úr leiðindum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 171 | 4.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 171 | 4.090 kr. |
Um bókina
Drengurinn sem dó úr leiðindum er saga um nútímakrakka. Bestu símarnir, skemmtilegustu tölvuleikirnir og hangs á netinu er það sem mestu máli skiptir í lífinu. Heimur tólf ára stráks hrynur þegar foreldrar hans taka frá honum öll snjalltæki og afhenda honum í staðinn skærgulan farsíma sem hæfir bara risaeðlum. Sagan fjallar um vináttu, fjölskyldu og allt annað milli himins og jarðar sem skiptir máli. Guðríður Baldvinsdóttir er sauðfjárbóndi og frumkvöðull í Kelduhverfi. Hún hefur áður sent frá sér barnabókina Sólskin með vanillubragði.