Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Draumar á þvottasnúru
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 24 | 1.895 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 24 | 1.895 kr. |
Um bókina
Draumar á þvottasnúru er fyrsta ljóðabók Þorvalds Sigurbjörns Helgasonar og sú 15. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Bókin er prentuð í takmörkuðu upplagi sem telur 200 eintök og er hver bók einstök, tölusett og handsaumuð.
Ritstjórn: Haukur Ingvarsson
Teikning á kápu: Elín Edda Þorsteinsdóttir