Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Draumadagbók Sæmundar Hólm
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 304 | 4.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 304 | 4.690 kr. |
Um bókina
Í Draumadagbókinni lýsir Sæmundur draumum sínum árið 1794 en þar birtust tíðum andstæðingar hans á Helgafellsárum, þótt oftar dreymdi hann bernsku sína og Hafnarárin.
Í draumunum bregður fyrir ókennilegum ormum af ýmsu tagi og tunglið tekur á sig fjölbreytilegar myndir. Öllu þessu lýsir Sæmundur af einlægni með einföldu orðalagi og án túlkana. Sumt teiknaði hann og fylgja myndirnar útgáfunni.