Dostojevskí og ástin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 416 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 416 | 4.290 kr. |
Um bókina
Í þessari nýstárlegu ævisögu hefur Alex Christofi ofið í samhengi vandlega valin brot úr verkum rússneska skáldjöfursins Fjodors Dostojevskí. Úr verður heillandi mynd af mögnuðu skáldskaparlífi sem gat af sér nokkrar af frægustu skáldsögur heimsbókmenntanna, Glæp og refsingu, Karamazovbræðurna og Fávitann. Lýst er ævintýralegu lífshlaupi þar sem skammt var öfganna á milli, allt frá fangabúðavist í Síberíu til spilahalla Evrópu og fágaðra vistarvera aðalsins í Pétursborg, og sögð saga kvennanna þriggja sem mörkuðu djúp spor í lífi rithöfundarins – berklaveiku ekkjunnar Maríu, hinnar hvatvísu Polínu og Önnu sem gekk fram fyrir skjöldu til að treysta í sessi bókmenntaarfleifð Dostojevskís.
Alex Christofi útskrifaðist í enskum bókmenntum frá Oxford-háskóla og starfað við ritstjórn á forlögum meðfram skriftum. Dostojevskí og ástin var valin ein af bókum ársins 2021 af bresku blöðunum Times og Sunday Times.
Áslaug Agnarsdóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar