Dieter Roth in my life – Memories

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2024 160 4.990 kr.
spinner

Dieter Roth in my life – Memories

4.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2024 160 4.990 kr.
spinner

Um bókina

Höfundur kynntist hinum 26 ára Dieter Roth í Kaupmannahöfn árið 1956. Ári síðar fllutti Dieter til hennar í Reykjavík og árið 1957 giftu þau sig. Tæpum sjötíu árum síðar segir Sigríður nú frá kynnum þeirra, barnaláni, hæðum og lægðum í hjónabandinu og að lokum skilnað. Fyrir utan vinnu hennar við eigin list og hlutverk hennar sem móðir og eiginkona, lýsir höfundur samvinnu- og tilraunastarfi sínu með Dieter. Hún segir frá kynnum þeirra við vini og samstarfmenn innan hins þéttofna samfélags íslenskra listamanna og upphafi hinnar margþættu sköpunar Dieters Roth.

Á þessu tímabili hannaði Dieter húsgögn og skartgripi og stundaði leturfræði, tilraunir með nýja prenttækni og vann að bókverkum. Árið 1957 stofnuðu þeir Einar Bragi skáld „ed forlag“. Fjöldi ljósmynda skerpir sýnina á aðstæður Sigríðar og Dieters og á korti af Reykjavík eru merktir helstu staðir sem við sögu koma. Dieter Roth in My Life – Memories er einstök lýsing – heiðarleg og mjög persónuleg frásögn af mikilvægu tímaskeiði í lífi Sigríði Björnsdóttur, sem hún deilir með manni sem hún lýsir sem ástinni í lífi sínu.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Dieter Roth in my life – Memories”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning