Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dagbækur Rakelar 3
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 80 | 1.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 80 | 1.990 kr. |
Um bókina
Bærinn hennar Rakelar er þakin snjó og þótt jólin séu á næsta leyti er hamagangur hversdagsleikans að falla í dúnalogn og hægist á tímanum.
Nýr heimur opnast fyrir henni og vinkonum hennar þegar þær fara á stutt bókbandsnámskeið hjá bókbindaranum Söndru. Á vinnustofu hennar finnst lítið koffort sem á eftir að gjörbreyta viðhorfi Söndru til fortíðarinnar.