Byggðasaga Skagafjarðar – V. bindi: um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 381 | 6.890 kr. |
Byggðasaga Skagafjarðar – V. bindi: um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp
6.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 381 | 6.890 kr. |
Um bókina
Þetta er fimmta bindi í ritröðinni Byggðasaga Skagafjarðar sem áætlað er að verði alls 9 bindi. Það fjallar um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp, samtals 53 býli. Gefin er lýsing á jörðinni, getið bygginga og birt tafla yfir fólk og áhöfn á tímabilinu 1703-2010. Yfirlit er um eignarhald og söguleg umfjöllun allt frá því jörðin kemur fyrst við heimildir. Lýst er öllum fornbýlum og seljum sem tengjast jörðunum og gefið upp GPS-stöðuhnit þeirra. Drjúgur hluti bókarinnar er áhugavert innskotsefni sem tengist jörðunum: þjóðsögur, vísur eða frásagnir af fólki og atburðum. Rík áhersla er lögð á myndefni. Nokkur umfjöllun er einnig um sveitarfélögin.
Bókin er í stóru broti með 540 ljósmyndum, kortum og teikningum. Litmynd er af hverri jörð og af núverandi ábúendum, auk fjölmargra annarra mynda, gamalla og nýrra.