Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Brotin egg
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 333 | 1.755 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 333 | 1.755 kr. |
Um bókina
„Sérstaklega skemmtileg skáldsaga um sannfærðan vinstrimann (en alls ekki kommúnista!) og dimmustu daga 20. aldarinnar. Byltingarsinninn Felix Zhukovski býr í Frakklandi og hefur helgað líf sitt kommúnismanum og ritun ferðahandbóka um Austantjaldslöndin. Áratugum saman hafa sáralitlar breytingar orðið á lífi hans. En þá hrynur múrinn og af stað fer atburðarás sem á eftir að kollvarpa lífi hans. Hann hefur leit að bróður sínum og móður sem hann hefur ekki séð síðan í Póllandi fyrir stríð. Og fyrr en varir verður hann að endurmeta sögu sjálfs sín – og 20. aldarinnar. Hjartnæm saga um leit manns að sjálfum sér, fjölskyldu, ást og sannleika.“
Bjartur gefur út.