Brjálsemissteinninn brottnumin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 110 3.190 kr.
spinner

Brjálsemissteinninn brottnumin

3.190 kr.

Brjálsemissteinninn brottnuminn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 110 3.190 kr.
spinner

Um bókina

Alejandra Pizarnik (1936–1972) er hálfgerð goðsögn í bókmenntum Rómönsku Ameríku. Hún var af austur-evrópskum gyðingaættum, samkynhneigð og féll ung fyrir eigin hendi. Lengi vel var hún nær óþekkt meðal almennings en í miklum metum í bókmenntakreðsum og hjá helstu rithöfundum álfunnar. Á síðustu árum hafa æ fleiri lesendur flækst í þéttofinn orðavef skáldsins sem einkennist af lokkandi dulúð, töfrandi málfari og innilegum samræðum við melankólíuna og myrkrið.

Brjálsemissteinninn brottnuminn er fyrsta úrval af ljóðum, prósum og smáprósum eftir Alejöndru Pizarnik á íslensku.

Hermann Stefánsson þýðir og ritar eftirmála um ævi og verk skáldsins.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning