Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bréf Jóns Thoroddsens
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 343 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 343 | 3.190 kr. |
Um bókina
Jón Thoroddsen (1818-1868) er þekktur fyrir skáldsögur sínar Pilt og stúlku frá 1850 og Mann og konu, sem kom út að honum látnum, auk þess sem mörg ljóða hans lifa góðu lífi í söng og lestri. Hann var lengi sýslumaður í Barðastrandarsýslu og Borgarfirði.
Í bókinni eru einkabréf til Jóns og frá honum ásamt úrvali embættisbréfa hans. Í bréfum Jóns gætir ávallt persónulegra tilþrifa sem sýna skapgerð hans og kímnigáfu.
Bókinni er ætlað að bregða birtu á manninn á bak við skáldskapinn, einstaklinginn og embættismanninn.
Már Jónsson bjó til útgáfu.