Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Boxarinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 2.685 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 2.685 kr. |
Um bókina
Hér segir sonur sögu föður síns sem var maður af margri gerð, í senn heillandi og haldinn þrúgandi óeirð og mikilli athafnaþrá. Inn í frásögnina fléttast litríkar örlagasögur ýmissa ættingja; misindismanna, sérstæðra kvenna, launbarna og ungs fólks sem þurfti að þola sumt af því versta sem lífið skapar mönnum. Boxarinn eftir Úlfar Þormóðsson er í senn fögur saga og sönn en jafnframt glettin og hlý. Eftir Úlfar liggur fjöldi skáldverka af ýmsu tagi og vakti síðasta saga hans, Farandskuggar, mikla athygli og hlaut einróma lof gagnrýnenda.