Bolvíska blótið

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 80 2.690 kr.
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 80 2.690 kr.

Um bókina

Þorrablótin í Bolungarvík.

Sagan segir að á bóndaginn, fyrsta degi þorra, eigi húsfreyja að gera sérstaklega vel við bónda sinn. Fyrir liðlega 70 árum tóku bolvískar eiginkonur upp þennan sið með því að halda þorrablót fyrir karla sína.

Bók þessi er skemmtileg heimild í myndum og máli um þær konur sem verið hafa í nefndum á vegum blótanna og hvað þær höfðu til skemmtunar fyrir eiginmenn sína og aðra gesti. Talað hefur verið um það í nokkur ár að skrifa eigi sögu þessara mannfagnaða. Hér er komið til móts við þær raddir.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning