Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bold-fjölskyldan kemur til hjálpar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 280 | 4.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 280 | 4.090 kr. |
Um bókina
Bold-fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi – en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda.
Spurst hefur að hjónin taki á móti dýrum sem eru í vanda og fljótlega fyllist húsið af óvæntum gestum. Þessu fylgir auðvitað meiriháttar fjör , en líka margvíslegar hættur.
Ný bók í hinum bráðskemmmtilega bókaflokki um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary.