Bók þessi heitir Edda

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 329 5.090 kr.
spinner

Bók þessi heitir Edda

5.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 329 5.090 kr.
spinner

Um bókina

Í Bók þessi heitir Edda greinir frá rannsóknum höfundar á eðli og einkennum þeirrar gerðar Snorra-Eddu sem varðveitt er í handritinu DG 11 4to í háskólabókasafninu í Uppsölum. Handritið er talið skrifað á fyrsta fjórðungi 14. aldar og flestir fræðimenn hafa hingað til metið það sem handahófskennda styttingu þeirrar gerðar sem varðviett er í öðrum miðaldahandritum verksins, Konungsbók (R), Wormsbók (W) og Trektarbók (T). Rannsóknir Heimis Pálssonar benda hins vegar til þess að texti Uppsalagerðar eigi sér aðrar rætur en texti RWT-gerðarinnar og sú mynd verksins sem birtist í Uppsalahandritinu sé endurskoðuð út frá tilteknum kennsluaðferðum og kennslufræði. Jafnframt er sett fram tilgáta um sjálft handritið sem minnisvarða um höfundinn, Snorra Sturluson.

Tengdar bækur

4.290 kr.7.690 kr.
4.990 kr.
4.490 kr.
3.690 kr.
4.590 kr.
Undir mjúkum væng FRAMAN
3.490 kr.3.790 kr.
990 kr.1.990 kr.
I_myrkrinu_til_Mariu_KAPA_FRONT
3.490 kr.3.790 kr.

INNskráning

Nýskráning