Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Blindhæðir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 4.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 4.390 kr. |
Um bókina
Sterkur þráður bindur saman ljóðin í Blindhæðum. Við fylgjum skáldinu um slóðir bernskunnar í borg og sveit. Ótal atvik á leið barns til þroska varða veginn uns dyr opnast að unglingshausti – og þá er ekkert lengur eins og það var. Í gegnum skýrar og meitlaðar ljóðmyndir byggist upp saga, úr borg bernskunnar rís ný borg sem verður stöðugt á vegi okkar, uppspretta minninga og innblástur þessara ljóða.
Blindhæðir er fjórða ljóðabók Ara Trausta. Uppheimar gáfu út.