Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Björgunarsveitin mín
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 308 | 4.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 308 | 4.690 kr. |
Um bókina
Björgunarsveitin mín er gefin út í tilefni 70 ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinna. Arngrímur Hermannsson er höfundur bókarinnar og safnaði hann saman áhugaverðum frásögnum frá fjölmörgum félögum svo að úr varð einkar áhugaverð, fróðleg og skemmtileg bók.
Í bókinni eru hvoru tveggja leitar- og björgunarsögur og ferðasögur félaga Flugbjörgunarsveitarinnar. Þá fylgja sögunum hundruð áhugaverðra ljósmynda sem bæði voru í einkaeigu og einnig í safni sveitarinnar.