Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bjarni Þorsteinsson
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 498 | 6.160 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 498 | 6.160 kr. |
Um bókina
Hér er sögð saga saga sveitapilts sem varð einn merkasti frumherji íslensku þjóðarinnar á fyrri hluta tuttugustu aldar. Stórbrotið lífshlaup Bjarna einkenndist af háleitum hugsjónum og mikilli athafnaþrá – en hann þurfti einnig að kljást við tómlæti og andstöðu ráðamanna. Bjarni var prestur á Siglufirði og helsti forystumaður bæjarins þegar síldarævintýrið byrjaði. Hann hóf þjóðlagasöfnun innan við tvítugt og bjargaði þannig stórum hluta af þjóðlagaarfi Íslendinga frá glötun. Bjarni var þjóðkunnur lagahöfundur og eitt fyrsta tónskáld þjóðarinnar til að birta lög sín á prenti.