Bjargfæri

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 124 3.790 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 124 3.790 kr.
spinner

Um bókina

Bjargfæri er nístandi hryllingssaga úr nútímanum, þéttofin og næstum óbærilega spennandi örlagasaga um það sem við óttumst mest.

Samanta Schweblin er fædd í Argentínu árið 1978 og býr í Berlín. Hún er ein skærasta stjarnan í bókmenntum hins spænskumælandi heims nú um stundir, skrifar bæði smásögur og skáldsögur og þykir einhver hæfileikaríkasti höfundur sem um langa hríð hefur komið frá Suður-Ameríku.

Bjargfæri er hennar fyrsta skáldsaga; hún hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál og fengið frábærar viðtökur gagnrýnenda og lesenda. Schweblin er gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík.

Tengdar bækur

Lífsnautnin frjóa - Anne B. Ragde
990 kr.3.490 kr.
Blindgöng
3.490 kr.
1.990 kr.3.490 kr.
Sögur frá Sovétríkjunum
1.090 kr.5.690 kr.
Augu Rigels
1.990 kr.3.490 kr.
Hin ósýnilegu
990 kr.3.490 kr.
Yfir höfin
1.990 kr.3.490 kr.
Hundagerðið
1.990 kr.3.490 kr.
Næsti!
1.990 kr.3.490 kr.
Leiðin í klukknaríki
4.690 kr.
Brostnar væntingar
5.090 kr.
Gegnum vötn, gegnum eld
1.490 kr.3.490 kr.

INNskráning

Nýskráning