Bítlaávarpið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2005 | 253 | 990 kr. | ||
Innbundin | 2004 | 253 | 1.990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.290 kr. | Setja í körfu | |
Rafbók | 2016 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2005 | 253 | 990 kr. | ||
Innbundin | 2004 | 253 | 1.990 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 1.290 kr. | Setja í körfu | |
Rafbók | 2016 | 990 kr. |
Um bókina
„Vofa gengur laus um götur heimsins, vofa Bítlanna.“
Þannig hefst Bítlaávarpið sem ætlað var að leysa öll önnur ávörp af hólmi, t.d. Áramótaávarpið og kommúnistaávarpið. Í þessari stórskemmtilegu og margslungnu sögu heldur rokktónlistin innreið sína í veruleika íslenskra skólabarna á sjöunda áratugnum – og byltir lífi þeirra…
Tónlistin leysir margt úr læðingi og ásamt öðru máttugu afli, ástinni, vekur hún unglingana til nýrrar vitundar um sjálfa sig og aðra.
Einar Már Guðmundsson var tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bókina.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 5 klukkustundir og 7 mínútur að lengd. Guðmundur Ingi Þorvaldsson les.