Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Birtingaljóð og laust mál
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 232 | 4.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 232 | 4.990 kr. |
Um bókina
Birtingaljóð og laust mál geymir kveðskap og ritgerðir eftir feðginin Sigurð Ágústsson tónskáld (1907–1991), Ásthildi Sigurðardóttur húsfreyju í Birtingaholti (1928–2014) og Sigurfinn Sigurðsson, fyrrverandi bónda og skrifstofumann á Selfossi (f. 1931).
Í upphafi bókar er útdráttur úr ritgerð Ragnheiðar Guðnýjar Magnúsdóttur um Birtingaholt. Af öðrum greinum ber hæst samantekt um kórastarf í Hrunamannahreppi á 20. öld, skrif um vinnukonuna Kaju og ættmóður Birtinga, Móeiði Skúladóttur Thorarensen. Þá eru í bókinni bernskuminningar Sigurfinns Sigurðssonar sem vegna berkla varð að liggja rúmfastur þrjú löng bernskuár.