Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bíósaga Bandaríkjanna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 353 | 2.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2009 | 353 | 2.790 kr. |
Um bókina
Könnunarleiðangur inn í töfraveröld kvikmyndalistarinnar og skoðunarferð um Draumaverksmiðjuna í Hollywood. Verkið er samið af innsæi og þekkingu af höfundi sem hefur yndi af viðfangsefni sínu og smitar lesandann með áhuga sínum og frásagnargáfu.
„Þetta er ekki aðeins stórfróðleg bók, heldur einnig stórskemmtileg. Jónasi tekst að segja bíósögu Bandaríkjanna þannig að manni finnst hún birtast á hvíta tjaldinu sjálfu.“
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og rithöfundur.