Bert og ástin á netinu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2011 139 1.695 kr.
spinner

Bert og ástin á netinu

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2011 139 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Bert hefur lofað sjálfum sér því, að verða aldrei tölvunörd. Aldrei í lífinu! segir hann. Auk þess er heimilistölvan svo gömul að hún er ekki nothæf á netinu. 
En á afmælinu sínu fær hann alveg óvænt sína eigin fartölvu! Og skyndilega á hann líka TVÆR kærustur – hina unaðslegu Amöndu og svo aðra á netinu. En internetið er eiginlega bara til í loftinu og er ósýnilegt. Þess vegna er LoverGiiiirl 123 heldur ekki til í alvörunni. Bert þarf sem sagt ekki að hafa slæma samvisku út af þessu, eða hvað?

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning