Barndómur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2005 174 610 kr.

Barndómur

610 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2005 174 610 kr.

Um bókina

Á síðasta ári hlaut suður-afríski rithöfundurinn J.M. Coetzee Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Bjartur hafði þá gefið út skáldsögu hans Vansæmd. Nú kemur út önnur bók eftir Coetzee, sjálfsævisagan Barndómur. Hér vitjar höfundur uppvaxtarára sinna í Suður-Afríku um og eftir 1950. Þetta er áhrifarík saga af dreng sem hermir eftir föður sínum en getur ekki virt hann, sem dáir móður sína en ýtir henni samt frá sér. Jafnhliða reynir hann að fóta sig í mótsagnakenndri veröld ólíkra þjóðarbrota, stétta og hópa, innan um óskrifaðar reglur sem hann er nauðbeygður til hlíta.

Tengdar bækur

Dýralíf
3.190 kr.
Beðið eftir barbörunum
3.190 kr.
Vansæmd
990 kr.
3.190 kr.
3.690 kr.
4.290 kr.4.690 kr.
3.590 kr.
2.490 kr.

INNskráning

Nýskráning