Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Barn 44
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 416 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 416 | 2.890 kr. |
Um bókina
Enginn er saklaus í landi þar sem óttinn ræður ríkjum. Sovétríkin eru paradís, segir Stalín, þar sem glæpir eru ekki til og það eina sem fólk þarf að óttast er ríkið sjálft. Leo Demidov trúir á þetta sterka ríki, þar til hann fer að rannsaka einkennileg barnamorð. Yfirvöld þræta fyrir að þessir glæpir hafi verið framdir og því er Leo að storka örlögunum. Aðeins ein manneskja stendur með honum, eiginkonan Raisa. Leo ætlar sér að komast að hinu sanna um þennan skelfilega fjöldamorðingja.