Banvæn snjókorn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 357 | 4.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 357 | 4.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.990 kr. |
Um bókina
#Hanna neyðist til að flytja af æskuheimili sínu í London og til pabba síns á Íslandi, manns sem hún þekkir varla. Þar á hún að ganga í menntaskóla og flækjast fyrir fullkomnu fjölskyldunni á heimilinu. Hanna fær aukavinnu í blaðamennsku sem sem alveg óvart verður björgunarhringurinn sem heldur henni á floti.
#Imogen er áhrifavaldur með meira en milljón fylgjendur. Hún reynir að pósta tvisvar á dag en upp á síðkastið hefur bæði fylgjendum og #samstarf beiðnum fækkað. Síðan hún lenti í #óvættinum verður æ erfiðara að halda fókus – og andlitinu. Svo er Imogen beðin um að halda fyrirlestur um samfélagsmiðla í Hörpu, Reykjavík.
Þegar lík finnst við Reykjanesbrautina liggja leiðir Hönnu og Imogen saman. Önnur er grunuð um morð, leitin að sannleikanum leggur hina í lífshættu.