Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bakað í brauðvél
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 1.090 kr. |
Um bókina
Hvern dreymir ekki um að vakna við ilminn af nýbökuðu brauði? Með brauðvél getur nútímafólk látið drauminn rætast þrátt fyrir annríki og kapphlaup við tímann. Í þessari bók kennir Fríða Sophía Böðvarsdóttir okkur að nýta eiginleika brauðvélarinnar. Hún býður upp á meira en hundrað uppskriftir að ljúffengum brauðum, kökum, pizzum og öðru brauðmeti. Þá eru í bókinni uppskriftir að súpum, kæfum og sultum sem njóta má með heimabökuðu brauði. Brauðvélin er tryggur þjónn í dagsins önn og þessi bók er fengur fyrir þá sem vilja læra að notfæra sér hana til fulls.